Skrifstofa Myndstefs verður lokuð í dymbilviku, en opnar strax eftir páska. Þá munu ársfjórðungslegar útborganir til rétthafa fylgiréttar og höfundaréttar tefjast fram yfir páskaleyfi, vegna [...]
Þann 28. mars 2023 veitti Myndstef styrki til 17 listaverkefna, en alls voru veittir styrkir fyrir 10 milljónir króna að þessu sinni. Styrkveitingin fór fram í Grósku í Vatnsmýrinni þar sem [...]
Myndstef og Listasafn Reykjavíkur undirrituðu í dag samningskvaðasamning sem heimilar birtingu á stafrænum afritum af höfundavörðum verkum í safneign á rafrænum miðlum safnsins. Með samningnum er [...]