- Uncategorized

Engan skal undra hversu stóru hlutverki myndhöfundar gegna þegar kemur að stórum hluta bókmennta og bókaútgáfu, hvort sem um er að ræða myndlýsendur, ljósmyndara eða aðra myndhöfunda. Nú er til umfjöllunar á Alþingi ný bókmenntastefna frá menningar-, nýsköpunar- og háskóla­ráðherra.

Hér má lesa allt um málið á Alþingi. 

Myndstef skilaði inn umsögn sem er aðgengileg hér og Myndstef bendir jafnframt á umsögn Ljósmyndamiðstöðvar Íslands sem er aðgengileg hér.

Nýlegar fréttir
Teikning e. Lóu Hlín