Umsókn og umboð þitt hefur verið móttekið.

Takk fyrir að sækja um aðild að Myndstef. Aðild þín tekur gildi sjálfkrafa.

Með félagsaðild að Myndstef öðlast þú þau réttindi og skyldur sem fylgja þeirri aðild, auk aðgangs að ókeypis lögfræðiþjónustu.

Vinsamlegast kynntu þér samþykktir Myndstefs hér: https://myndstef.is/um-myndstef/samthykktir-myndstefs/

Við hvetjum þig til að hafa samband við okkur ef e-r spurningar vakna með tölvupósti á myndstef@myndstef.is, eða á opnunartíma samtakanna í síma 562-7711. Að auki minnum við á að aðalfundur samtakanna er opinn öllum félagsmönnum og er haldinn árlega vor hvert.

Aðild þín tekur gildi samstundis, ef skilyrði teljast uppfyllt. Ef vöntun er á upplýsingum eða umsókn hafnað verður haft samband við þig.