Verðskrá Myndstefs
Hér má finna verðskrá Myndstefs yfir höfundaréttarþóknun vegna endurnota hugverka. Nokkur atriði og skilmálar sem gott er að hafa í huga við skoðun hennar:
-
- Verðskráin er viðmiðunarverðskrá sem nær eingöngu yfir endurnot (ekki frumnot, vinnu við gerð verks eða annað).
- Höfundum er frjálst að semja um greiðslu óháð verðskrá Myndstefs.
- Ítrekað skal að sér sjónarmið kunna að gilda um auglýsingar og önnur verk í viðskiptalegum tilgangi, og þurft getur að semja sérstaklega við höfunda um verð fyrir notkun.
- Verð í verðskrá miðast við not/birtingu á einu verki, nema annað sé tekið fram. Gert er ráð fyrir að not eigi sér stað að fullu innan tveggja ára nema um annað sé samið.
- Ef endurnot telst brjóta á sæmdarrétti höfundar skal innheimta bætur í formi hlutfalls 2/3 af verðskrá Myndstefs.
- Myndstef áskilur sér rétt til að leggja á innheimtukostnað vegna vangoldinna höfundaréttargreiðslna, allt að 20.000 kr. fyrir hverja innheimtutilraun.
- Þær kröfur er ekki hljóta fullnustu verður vísað áfram til innheimtufyrirtækisins INKASSO.
- Myndstef áskilur sér rétt til að semja sérstaklega um upphæðir í sértækum tilvikum, sérstaklega þegar notin falla utan upptalningu í verðskránni.
- Myndstef áskilur sér rétt til að líta til fordæma og venja um fjárhæð þóknunar í sértækum tilvikum, þegar notin falla utan upptalningu í verðskránni.
- Verðskrá Myndstef miðast við hæfilegt endurgjald á grundvelli höfundaréttarþóknunar við endurnot verks, eins og samið hefði verið fyrirfram um not höfundarverks eða annarra þeirra framlaga sem njóta höfundaréttarverndar. Ef ekki er samið um endurnot og/eða höfundaréttarþóknun hefur ekki verið greidd, eða skilmálar verðskrár ekki virtir að öðru leiti, áskilur Myndstef sér rétt til innheimtu bóta í formi allt að 100% álags á verðskrá samtakanna. Framkvæmd þessi er í samræmi við 2. mgr. 56. gr. höfundalaga nr. 73/1972, sbr. 12. gr. laga 93/2010, og athugasemda í greinargerð með þeim lögum.
Verðskrá Myndstefs byggist á fyrri verðskrá samtakanna, sem staðfest var af Mennta-og menningarmálarráðuneytinu. Verðskrá þessi var samþykkt á aðalfundi samtakanna 7. júní 2022 og er endurskoðuð á ári hverju.
Myndstef hefur viðurkenningu Menningar-og viðskiptaráðuneytis til þess að gera samningaskvaðasamninga fyrir hönd myndhöfunda á grundvelli 4. mgr. 26. gr. a, sbr. 12. gr. b höfundalaga. Frekari upplýsingar um slíka heildarsamninga hér.
Hér á síðunni má finna frekari upplýsingar, skilmála og leiðbeiningar um öflun leyfis til endurbirtingar.
1. ÚTGÁFUR (Prentaðar og rafrænar)
Upplag | 1-1.000 | -5.000 | -10.000 | -50.000 | -100.000 |
---|---|---|---|---|---|
1/8 s | 4.825 | 5.793 | 8.686 | 10.858 | 13.574 |
1/4 s | 7.586 | 9.104 | 13.655 | 17.069 | 21.065 |
1/2 s | 11.038 | 13.248 | 19.869 | 24.837 | 31.046 |
1/1 s | 22.061 | 26.471 | 39.700 | 45.629 | 57.035 |
Forsíða | 44.177 | 53.014 | 79.520 | 99.399 | 124.248 |
Baksíða | 32.091 | 38.510 | 48.137 | 60.172 | 75.214 |
Upplag | 1-500 | -1.000 | -2.000 | -3.000 | -5.000 | -10.000 | -15.000 | -20.000 | auka 5000 |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1/8 s | 6.711 | 8.030 | 9.252 | 10.067 | 13.423 | 15.435 | 20.135 | 22.819 | 2.012 |
1/4 s | 9.329 | 11.196 | 12.128 | 13.995 | 18.660 | 21.458 | 27.989 | 31.722 | 2.798 |
1/2 s | 12.147 | 14.577 | 15.792 | 18.221 | 24.294 | 27.938 | 36.442 | 41.300 | 3.643 |
1/1 s | 15.724 | 18.867 | 20.441 | 23.586 | 31.447 | 36.165 | 47.172 | 53.461 | 4.716 |
Forsíða | 49.563 | 53.032 | 64.432 | 74.344 | 99.126 | 113.994 | 148.689 | 168.514 | 14.869 |
Baksíða | 24.782 | 26.515 | 29.238 | 32.217 | 37.172 | 42.128 | 44.606 | 47.085 | 7.434 |
Upplag | 1-500 | -1000 | -5.000 | -10.000 | -50.000 | -100.000 |
---|---|---|---|---|---|---|
1/8 s | 6.149 | 9.462 | 11.353 | 14.192 | 17.975 | 21.760 |
1/4 s | 9.972 | 15.343 | 18.410 | 23.014 | 29.150 | 35.287 |
1/2 s | 12.906 | 19.855 | 23.824 | 29.781 | 37.722 | 45.662 |
1/1 s | 18.308 | 28.166 | 33.800 | 42.250 | 53.513 | 64.779 |
Forsíða | 36.599 | 56.306 | 67.565 | 84.458 | 106.975 | 129.497 |
Baksíða | 24.903 | 38.312 | 45.974 | 57.467 | 72.788 | 88.113 |
Upplag | 1-500 | -1000 | -5.000 | -10.000 | -15.000 | -20.000 | auka 5.000 |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1/8 s | 4.647 | 5.575 | 9.293 | 10.686 | 13.938 | 15.796 | 1.393 |
1/4 s | 7.176 | 7.750 | 12.918 | 14.856 | 19.377 | 21.959 | 1.937 |
1/2 s | 8.409 | 10.091 | 16.819 | 19.341 | 25.228 | 28.591 | 2.522 |
1/1 s | 10.885 | 13.061 | 21.771 | 25.036 | 32.656 | 37.009 | 3.265 |
Forsíða | 34.312 | 36.712 | 68.622 | 78.915 | 102.935 | 116.659 | 10.293 |
Baksíða | 17.156 | 18.357 | 25.734 | 29.165 | 30.880 | 32.595 | 5.147 |
Fjöldi verka | Verð pr verk |
---|---|
1-10 verk | 620 |
11-20 verk | 496 |
Fleiri en 20 verk | 397 |
Forsíða | 10.293 |
* Eingöngu er átt við opinbera birtingu ritgerða, t.d. í fagblöðum, bókum ofl (utan skemman.is og sambærilegra gagnageymsla). Einnig á þetta við ef ritgerð er seld öðrum aðila, fyrirtæki eða opinberi stofnun.
* Ef ritgerð er prentuð í fjölda eintaka til dreifingar eða sölu þarf að semja sérstaklega um fjárhæðir.
Verð pr verk | |
---|---|
Innsíða | 6.710 |
Forsíða | 24.190 |
* Magnafsláttur reiknast ef fleira en eitt verk birtist í rafbók
* Rafrænar útgáfur eru rafrænar útgáfur á öllum ofantöldum gjaldflokkum
2. PRENTUN
Verð | |
---|---|
1 verk | 313.312 |
Upplag | 1.000 | -5.000 | -10.000 | -15.000 | -20.000 |
---|---|---|---|---|---|
A4 | 26.103 | 33.933 | 44.375 | 58.130 | 76.151 |
A3 | 32.651 | 42.446 | 55.505 | 72.712 | 95.253 |
A2 | 48.977 | 63.669 | 83.261 | 109.072 | 142.885 |
A1 | 65.273 | 84.854 | 110.963 | 145.362 | 190.424 |
Upplag | 1-100 | -250 | -500 | -1.000 | -2.000 | -5.000 | -10.000 |
---|---|---|---|---|---|---|---|
12x15cm | 9.418 | 10.360 | 13.455 | 21.528 | 34.445 | 55.113 | 88.181 |
15X25cm | 22.207 | 24.428 | 31.724 | 50.758 | 81.214 | 129.943 | 207.909 |
* Stærð miðast við stærð á póstkorti/tækifæriskorti. Ef tvær eða fleiri myndir eru á korti eða höfundaverk hluti af korti er greitt 50%af verði fyrir hvert verk
Upplag | 1-10 | -50 | -100 | -250 | -500 | -1000 | -2000 | yfir 2.001 |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
A4 - 21x29,7 cm | 7.249 | 14.499 | 24.648 | 34.975 | 41.969 | 58.755 | 82.259 | 115.162 |
A3 - 29,7x42 cm | 8.699 | 17.398 | 29.577 | 41.970 | 50.408 | 70.571 | 98.800 | 138.320 |
A2 - 42x59,4 cm | 11.599 | 23.198 | 39.437 | 55.961 | 67.154 | 94.015 | 131.621 | 184.269 |
50x70 cm | 14.499 | 28.999 | 49.298 | 69.951 | 83.940 | 117.516 | 164.522 | 230.330 |
70x100 cm | 18.124 | 36.248 | 61.620 | 87.438 | 104.925 | 146.895 | 205.653 | 287.914 |
80x100 cm | 21.748 | 43.498 | 73.947 | 104.925 | 125.910 | 176.274 | 246.783 | 345.496 |
stærri | 23.923 | 47.847 | 81.339 | 115.418 | 138.501 | 193.902 | 271.462 | 364.433 |
* Stærð miðast við stærð á veggspjaldi. Ef tvær eða fleiri myndir eru á veggspjaldi eða höfundaverk hluti af veggspjaldi er greitt 50% af verði fyrir hvert verk
Upplag | Verð pr verk | ||
---|---|---|---|
1 skilti | 64.440 | ||
Allt að 10 skiltum | 51.552 | ||
Fleiri en 10 skilti | 41.241 |
* Ef tvö eða fleir verk eru á skilti eða höfundaverk hluti af skilti er greitt 50% af verði fyrir hvert verk
* Rafrænar útgáfur á ofantöldum gjaldflokkum má finna undir „internet“
Stærð verks | Verð |
---|---|
Upp að 50 cm | 5.928 |
Upp að 1 m | 9.121 |
Upp að 2 m | 13.863 |
Stærra en 2 m | eftir samkomulagi |
* Eftirprentun eingöngu til tilfallandi sýningar, EKKI til sölu
* Ef um er að ræða varanlega eintakagerð er leyfi háð samkomulagi í samráði við höfund/höfundarétthafa og upphæð skv samkomulagi.
* Stærð verks er átt við annað hvort lengd eða breidd (þ.e. lengd og breydd má ekki vera lengri)
Upplag | 1-500 | -1000 | -3000 | -5000 | -10000 | -20000 |
---|---|---|---|---|---|---|
1 verk | 18.688 | 22.425 | 26.161 | 37.375 | 48.587 | 63.164 |
forsíða á umslag | 76.248 | 83.872 | 99.122 | 114.371 | 148.683 | 193.289 |
baksíða á umslag | 38.124 | 45.749 | 53.373 | 76.248 | 99.122 | 128.859 |
* Bæklingur (booklet): sjá gjald fyrir bækur
3. INTERNET & RAFRÆNIR MIÐLAR
Sýningar og kennsla | Önnur not | |||
---|---|---|---|---|
Fjöldi verka | pr. Mánuð | pr. Ár | pr. Mánuð | pr. Ár |
1 verk | 2.703 | 32.437 | 4.424 | 56.103 |
2-3 verk | 3.514 | 42.170 | 5.750 | 72.920 |
4-6 verk | 4.054 | 48.651 | 6.636 | 84.156 |
7-10 verk | 4.595 | 55.142 | 7.521 | 95.377 |
11-20 verk | 5.406 | 64.875 | 8.848 | 112.208 |
21-30 verk | 7.028 | 84.341 | 11.501 | 145.854 |
31-40 verk | 8.651 | 103.806 | 14.157 | 179.533 |
41-50 verk | 10.814 | 129.766 | 17.695 | 224.400 |
* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.
* Önnur not eru t.d. skjáauglýsingar vegna sérstakra sýninga, viðburða eða öðru tengdu safni/stofnun
Fjöldi verka | pr. Mánuð | pr. Ár |
---|---|---|
1 - 25 | 3.571 | 42.857 |
26 -100 | 14.286 | 171.429 |
101-200 | 17.143 | 205.721 |
201-300 | 20.571 | 246.854 |
301-400 | 24.685 | 296.224 |
401-500 | 29.622 | 355.469 |
501-1.000 | 35.548 | 426.581 |
1.001-2.000 | 44.435 | 533.219 |
2.001-3.000 | 55.543 | 666.520 |
3.001-4.000 | 69.429 | 833.146 |
4.001-5.000 | 86.787 | 1.041.440 |
5.001-10.000 | 108.483 | 1.301.796 |
10.001-50.000 | 141.028 | 1.692.330 |
50.001-100.000 | 183.335 | 2.200.016 |
* Eingöngu opinber not (ekki power point, innranet oþh)
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.
Fjöldi verka | pr. mánuð | pr. ár |
---|---|---|
1 verk | 4.066 | 40.659 |
2-3 verk | 5.287 | 52.865 |
4-6 verk | 6.506 | 65.059 |
7-10 verk | 7.727 | 77.266 |
* Ekki er átt við rafrænar útgáfur bóka og tímarita (það má finna undir „útgáfur“)
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.
Fjöldi verka | pr. mánuð | pr. ár |
---|---|---|
1 verk | 6.995 | 69.954 |
2-3 verk | 9.095 | 90.947 |
4-6 verk | 10.495 | 104.950 |
7-10 verk | 11.894 | 118.941 |
11-20 verk | 17.490 | 174.904 |
21-30 verk | 22.387 | 223.866 |
31-40 verk | 26.585 | 265.851 |
41-50 verk | 32.183 | 321.827 |
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.
Fjöldi verka | pr. mánuð | pr. ár |
---|---|---|
1 - 10 verk | 352 | 4.223 |
11-51 verk | 1.756 | 21.072 |
* Upphæðir hér eru heildarverð fyrir öll verkin í hverjum gjaldflokk, hér er verð EKKI miðað við hvert verk.
Upplag | Verð |
---|---|
1 verk | 13.456 |
* Eingöngu rafrænt, birting á samfélagsmiðlum, í fjöldapósti …
* Eftirfarandi birting á samfélagsmiðlum: profile photo (ísl. Forsíðumynd), cover photo (ísl. Opnunarmynd), event photo (ísl. Viðburðamynd).
Upplag | pr. verk fyrir kennslu innan menntastofnanna | pr. verk fyrir almenna fyrirlestra og fræðslu | pr. verk í viðskiptatilgangi á ári | ||
---|---|---|---|---|---|
1-10 verk | 186 | 5.501 | 26.864 | ||
11-30 verk | 161 | 4.125 | 20.148 | ||
yfir 30 verk | 124 | 2.750 | 13.432 |
* Eingöngu rafræn birting, ekki útprentun
* Með viðskipatilgangi er átt við m.a. á kaupstefnum, ráðstefnum, sýningum, stórmörkuðum ofl
Efnisdeiliþjónustur eru efnis-og streymisþjónustur og samfélagsmiðlar.
Birting á efnisdeiliþjónustu má skipta niður í þrjá flokka;
– Til almennra opinbera nota
– Í beinum viðskiptalegum tilgangi
– Til einkanota
Skv núgildandi lögum og reglum ber notanda bæði að greiða fyrir almenn opinber not og birtingu í beinum viðskiptalegum tilgangi.
Bætur vegna eintakagerðar til einkanota falla undir 3. mgr. 11. gr. höfundalaga, og greiðast árlega úr ríkissjóði. Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM) tekur við bótum úr ríkissjóði og úthlutar til rétthafasamtaka.
Almenn opinber not og í beinum viðskiptalegum tilgangi
Upplag | Verð pr. mánuð | Verð pr. ár |
---|---|---|
1 verk | 3.812 | 38.122 |
* Hvers konar birting í innlegi (e. post) í fréttaveitu (e. news feed), profile photo (ísl. Forsíðumynd), cover photo (ísl. Opnunarmynd), event photo (ísl. Viðburðamynd) á samfélagsmiðlum, t.d. Facebook, Instagram, Twitter, Snapchat ofl.
* Gjaldskrá þessi nær eingöngu til opinbera nota fyrirtækja, opinbera aðila og áhrifavalda.
4. HLJÓÐ-OG MYNDMIÐLAVERK
Verð ákvarðast í samráði við höfund.
* Ítrekað skal að sér sjónarmið kunna að gilda um auglýsingar og önnur verk í viðskiptalegum tilgangi, og þurft getur að semja sérstaklega við höfunda um verð.
* Ef fleira en eitt verk birtist er hægt að semja um magnafslátt
Upplag | Verð pr verk** | Verð pr verk, í viðskiptalegum tilgangi |
---|---|---|
Birting allt að 5 sek | 5.228 | Skv samkomulagi |
Birting allt að 10 sek | 9.411 | Skv samkomulagi |
Birting allt að 30 sek | 15.999 | Skv samkomulagi |
Birting allt að 1 mínúta | 27.199 | Skv samkomulagi |
Birting lengri en 1 mínúta | Skv. samkomulagi | Skv samkomulagi |
* Miðað er við notkun í allt að 1 ári.
* Verð er eingöngu vegna afnota, ekki vegna yfirfærslu tækni, vinna við samantekt efnis eða annarrar umsýslu sem kann að hljótast af notunum (af hendi höfundar eða eiganda verks).
** Ekki má notkun vera í viðskiptalegum tilgangi, eingöngu tengd sýningu, fræðslu eða kennslu (t.d. á söfnum eða á ráðstefnu).
MEÐLIMIR SÍK | MEÐLIMIR SÍK | Aðrir aðilar | |
---|---|---|---|
Alþjóðanot, ótakmörkuð | Not á heimamarkaði | ||
1-5 verk | 24.785 kr pr. verk | 8.675 kr. pr. verk | 39.036 kr. pr. verk |
6-10 verk | 21.686 kr pr. verk | 7.435 kr. pr. verk | 34.079 kr. pr. verk |
11-20 verk | 18.588 kr. pr. verk | 6.196 kr. pr. verk | 29.122 kr. pr. verk |
21-30 verk | 16.730 kr. pr. verk | 4.957 kr. pr. verk | 24.165 kr. pr. verk |
Fleiri 30 verk | Skv samkomulagi | Skv samkomulagi | Skv samkomulagi |
* Upplýsingar um verkferil og leyfisöflun SÍK meðlima má finna hér.
* Allar birtingar í kvikmyndahúsum, sjónvarpi og efnis-og streymisveitum
* Verð miðast við birtingu óháð tíma, þó innan eðlilegra marka.
* Með „not á heimamarkaði“ er átt við sýningu á Íslandi (t.d. RÚV), einstaka sýningar erlendis (t.d. Á kvikmyndahátíðum) og tónlistarmyndbönd
5. SÖLUVARNINGUR
Upplag | Allt að 100 stk | -1.000 | -2.000 | -5.000 | -7.000 | Stærra upplag |
---|---|---|---|---|---|---|
Verð pr. Verk | 15.737 | 52.461 | 65.577 | 91.808 | 114.760 | 172.138 |
* Undir ýmsan varning fellur m.a. barmmerki, burðarpokar, veifur, fatnaður, púsluspil, borðmottur, drykkjarkönnur, verðlaunapeningar, gjafapappír, límmiðar, seglar, spilastokkar ofl
* Ef fleiri en eitt verk er notað pr. varning er greitt 50% af verði fyrir hvert verk
* Hægt er að fá að semja um að greiða prósentu af heildsöluverði óski viðkomandi þess.
6. SÝNINGARGJALD
1 mánuður | 2 mánuðir | 3-5 mánuðir | 6-10 mánuðir | 1 ár | |
---|---|---|---|---|---|
1 verk | 4.957 | 8.922 | 16.060 | 28.909 | 31.800 |
2-5 verk | 2.974 | 5.353 | 9.636 | 17.345 | 19.079 |
6-10 verk | 2.478 | 4.461 | 8.030 | 14.454 | 15.899 |
11-20 verk | 1.983 | 3.569 | 6.424 | 11.563 | 12.719 |
21-40 verk | 1.487 | 2.677 | 4.818 | 8.672 | 9.540 |
Fleiri en 40 verk | Skv samkomulagi | Skv samkomulagi | Skv samkomulagi | Skv samkomulagi | Skv samkomulagi |
* Verð miðast við hvert verk.
* Minni rými og önnur einstaka tilfelli: Allt að 50% afsláttur á gjaldskrá eftir nánari samkomulagi við Myndstef.
* Allur annar kostnaður við sýningu, svo sem laun til listamanns/myndhöfundar, tryggingarkostnaður, flutningskostnaður, kostnaður við uppsetningu og annar kostnaður sem fellur til vegna notkunar verkanna er ekki innifalinn í gjaldskrá þessari, enda nær gjaldskráin einungis til þóknunar vegna höfundaréttar. Sýnandi og myndhöfundur skulu semja sérstaklega sín á milli um ofangreind atriði.